Original kaffivélar

LATTISSIMA ONE

Útbúin nýju mjólkurkerfi svo það hefur aldrei verið auðveldara að útbúa uppáhalds kaffi- og mjólkurdrykkina þína. 

44.995 kr

Væntanlegt

EIGINLEIKAR

Með Lattissima One getur þú gert þér dagamun með því að laga fyrsta flokks cappuccino og latte macchiato heima hjá þér.

Lattissima One er búin nýju og nýstárlegu mjólkurkerfi svo það hefur aldrei verið auðveldara að útbúa uppáhalds kaffi- og mjólkurdrykkina þína. Vélin freyðir mjólkina beint í bollann og lagar kaffið svo úr verður fullkominn kaffidrykkur.

Þrifin eru líka afar einföld þar sem ekki þarf að skola vélina eftir að drykkurinn hefur verið útbúinn. Mjólkurkannan má fara í uppþvottavélina.

Þessi handhæga og fallega kaffivél fer vel í hvaða eldhúsi sem er og með einni snertingu færðu þinn fullkomna bolla. Auk þess er hönnunin fyrsta flokks og áferðin vönduð.

Ristretto, Espresso & Lungo
25 sek upphitunartími
Ummál (cm):15.4 x 25.6 x 32.4
1400 W
Cappuccino, Caffé Latte & Latte Macchiato uppskriftir
1 lítra vatnstankur

VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00

ENDURVINNSLA

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

NÝJIR VIÐSKIPTAVINIR

Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af ýmiskonar tilboðum.

Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu