THE ITALIAN DUO
LIMITED EDITION

Við fögnum endurkomu Tribute to Trieste & Milano sem eru einar af vinsælustu Limited Edition kaffiblöndum Nespresso frá upphafi. 

Þessar tegundir komu á markað árið 2013
en eru nú fáanlegar aftur í takmarkaðan tíma.

panta kaffi

TRIBUTE TO TRIESTE

Tribute to Trieste er ein af vinsælustu Limited Edition kaffiblöndum Nespresso frá upphafi.
Þessi tegund var sköpuð sem virðingarvottur við frægu ítölsku borgina Mílanó vegna mikilvægis hennar fyrir kaffiheiminn og kaffimenningu.


Trieste hefur ávallt verið ein helsta kaffihöfn Evrópu og hefur enn í dag sterka tengingu við kaffi.
Sem hluti af Austurrísk-ungverska keisaradæminu var hún mikilvægur viðkomustaður kaffis á leiðinni til höfuðborgarinnar Vín og þaðan barst það til allrar álfunnar.

Þessi sterku tengsl má enn sjá á líflegum kaffihúsum í Vínarstíl þar sem heimamenn njóta framúrskarandi espresso-bolla við afgreiðsluborðið.

panta tribute to trieste

TRIBUTE TO MILANO

Tribute to Milano er ein af vinsælustu Limited Edition kaffiblöndum Nespresso frá upphafi.
Þessi tegund var sköpuð sem virðingarvottur við frægu ítölsku borgina Mílanó vegna mikilvægis hennar fyrir kaffiheiminn og kaffimenningu.

Þessi glæsilega fjármálamiðstöð Ítalíu er heimaborg áhrifamikilla alþjóðlegra vörumerkja og því kemur ekki á óvart að þar ríki lífleg kaffimenning.
Arkitektar og hönnuðir njóta þess yfirleitt að fá sér silkimjúkt en þó kröftugt kaffi í góðu jafnvægi sem er aðallega úr Arabica-kaffibaunum en með votti af Robusta.

Erilsamt stórborgarlífið endurspeglast í því hvernig kaffi er yfirleitt drukkið í Mílanó; standandi við barinn á leið til vinnu.

panta tribute to milano

the marvellous ones


Með því að velja ykkar uppáhalds kaffi dag eftir dag hafið þið séð til þess að við setjum þær tegundir í algjöran sérflokk.

Þetta eru stórstjörnunar okkar.

ARPEGGIO★VOLLUTO★RISTRETTO★FORTISSIO LUNGO★LIVANTO

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.