fáðu kaffi sent heim fyrir páska

Pantanir sendar á höfuðuborgarsvæði, með Dropp eða sóttar í verslun þarf að panta í síðasta lagi 7. apríl svo þær skili sér örugglega fyrir páska.
Pantanir utan höfuðborgasvæðis þarf að panta í síðasta lagi 5. apríl

panta kaffi


NÝTT KAFFI

Við kynnum til sögunnar þrjár nýjar kaffitegundir.
Þær sækja innblástur í gómsæta eftirrétti sem við þekkjum mörg vel
og henta einstaklega vel í Latte, Cappuccino og Macchiato.

PANTA KAFFI

Heimsending

Ef þú pantar fyrir 7.500 kr. eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað.

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum. Bílstjóri tekur á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu.

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag.

ENDURVINNSLA


Taktu þátt í að endurvinna með okkur með því að safna notuðum Nespresso hylkjum saman í endurvinnslupoka og koma með þau í verslanir okkar í Kringlunni og Smáralind eða afhenda bílstjóra Nespresso.

Með því að safna og endurvinna notuð hylki getum við dregið úr umhverfisáhrifum þeirra og gefið þeim nýtt líf. Endurunnið ál er notað til þess að búa til ný Nespresso-hylki eða nýjar vörur. Kaffið úr notuðu hylkjunum er nýtt í moltu eða orkuvinnslu.

MEIRA UM ÞETTA

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.