VERTUO NEXT
Fyrir þau sem vilja meira.
Með Vertuo Next þarf aðeins eitt hylki og að ýta á einn hnapp til að hella upp á allt frá klassískum espresso upp í heila
könnu af kaffi.
Valmöguleiki á yfir 30 nýjum bragðtegundum.
Fyrir þau sem vilja meira.
Með Vertuo Next þarf aðeins eitt hylki og að ýta á einn hnapp til að hella upp á allt frá klassískum espresso upp í heila
könnu af kaffi.
Valmöguleiki á yfir 30 nýjum bragðtegundum.
Það eina sem þú þarft er Vertuo Next, karöflu og eitt Carafe hylki til að hella upp á heila könnu af kaffi.
skoða carafe
Taktu þátt í að endurvinna með okkur með því að safna notuðum Nespresso hylkjum saman í endurvinnslupoka og koma með þau í verslanir okkar í Kringlunni og Smáralind. Einnig getur þú afhent okkur notuðu hylkin þín við afhendingu pantana um allt land.
Með því að safna og endurvinna notuð hylki getum við dregið úr umhverfisáhrifum þeirra og gefið þeim nýtt líf. Endurunnið ál er notað til þess að búa til ný Nespresso-hylki eða nýjar vörur. Kaffið úr notuðu hylkjunum er nýtt í moltu eða orkuvinnslu.
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.