REVIVING ORIGINS
RÆKTAÐ AF ALÚÐ


Við bjóðum velkomnar tegundarnar AMAHA AWE UGANDA,
TAMUKA MU ZIMBABWE og ESPERANZA DE COLOMBIA
sem verða einungis fáanlegar í stuttan tíma.

Þessar fágætu kaffitegundir eru hluti af REVIVING ORIGINS  verkefninu okkar sem stuðlar að því að endurvekja kaffi-héruð  í löndum sem misst hafa kaffiframleiðslu sína vegna átaka, náttúruhamfara eða loftslagsbreytinga sem gerir gæfumun fyrir bændur og fjölskyldur þeirra.

meira um þetta

sumartilboð

ESSENZA MINI Á 25% AFSLÆTTI

Verð nú: 13.496 kr.
Verð áður: 17.995 kr.

Létt og fyrirferðarlítil kaffivél sem er fullkomin til að grípa með í bústaðinn og útileguna. Hún hefur allt sem þarf fyrir fullkomið kaffi.

panta

ENDURVINNSLA


Taktu þátt í að endurvinna með okkur með því að safna notuðum Nespresso hylkjum saman í endurvinnslupoka og koma með þau í verslanir okkar í Kringlunni og Smáralind. Einnig getur þú afhent okkur notuðu hylkin þín við afhendingu pantana um allt land.

Með því að safna og endurvinna notuð hylki getum við dregið úr umhverfisáhrifum þeirra og gefið þeim nýtt líf. Endurunnið ál er notað til þess að búa til ný Nespresso-hylki eða nýjar vörur. Kaffið úr notuðu hylkjunum er nýtt í moltu eða orkuvinnslu.

MEIRA UM ENDURVINNSLU

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

Barista recipe maker

Með Barista Recipe Maker má á einfaldan hátt útbúa mjólk fyrir hvaða kaffidrykk sem er. Ískaffi má undirbúa með því að flóa klaka, mjólk og kaffi saman í vélinni. Einnig má setja saman súkkulaði og mjólk og úr verður fullkomið heitt súkkulaði.

Sjá nánar

MASTER ORIGIN

Líkt og öll okkar kaffihylki eru hylkin í Master Origin-línunni 100% endurvinnanleg. Við höfum tekið þetta skrefinu lengra og nú eru Master Origin-hylkin framleidd þannig að 80% af álinu í þeim er endurunnið ál.

Allar þessar tegundir má bæði drekka sem espresso og lungo bolla.

panta kaffi

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.