Einstök kaffiupplifun

Velkomin í vefverslun Nespresso á Íslandi. Við höfum einnig opnað á 2. hæð í Kringlunni. Þar má finna heilan heim af kaffi og upplifunin er einstök. Ekki gleyma að skrá þig í Nespresso klúbbinn!

Panta kaffi

Endurvinnsla

Taktu þátt í endurvinnslu með okkur með því að safna notuðum Nespresso hylkjum saman í endurvinnslupoka og koma með þau í verslun okkar í Kringlunni eða afhenda bílstjóra Nespresso.

Um endurvinnslu
what-else

Stórglæsileg verslun í Kringlunni

Verslun okkar í Kringlunni er staðsett á 2. hæð.

Kíktu við, ræddu við kaffisérfræðinga okkar og finndu þitt uppáhalds kaffi á smakkbarnum okkar. Þú kannt betur að meta kaffi ef þú skilur uppruna þess og leyndarmál.

Hver kaffismökkun hjá okkur getur orðið að einstakri kaffiupplifun.

Keyrum heim að dyrum

Pantanir í vefverslun Nespresso eru keyrðar heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu af bílstjóra Nespresso. Pantanir utan höfuðborgarsvæðisins eru afhentar af Póstinum.

Nánar um sendingarmáta

CITIZ&MILK

Með nettri hönnuninni á CitiZ, fá bæði Nespresso-kaffidrykkjumenn og hönnunarunnendur eitthvað fyrir sinn snúð. Mjólkurflóari fylgir.

34.995 kr

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.