master origin

Master Origin línan inniheldur hluta af okkar vinsælustu kaffitegundum.
Í línunni eru tegundirnar Indonesia, India, Colombia, Nicaragua og Ethiopia en þær má allar drekka sem bæði Espresso og Lungo bolla.

panta kaffi

VIÐ HÖFUM OPNAÐ VERSLUN Í SMÁRALIND

Í verslun okkar Smáralind getur þú keypt Nespresso kaffi og skilað notuðu hylkjum þínum til endurvinnslu. Verslunin er staðsett á fyrstu hæð við hliðina á Jack & Jones og Vero Moda.

Kíktu við, ræddu við kaffisérfræðinga okkar og finndu þitt uppáhalds kaffi á smakkbarnum okkar. Þú kannt betur að meta kaffi ef þú skilur uppruna þess og leyndarmál.

panta kaffi

endurvinnsla

Taktu þátt í að endurvinna með okkur. Þú getur safnað notuðum Nespresso hylkjum saman í endurvinnslupoka og komið með í verslanir okkar Kringlunni eða Smáralind. Einnig getur þú afhent bílstjóra Nespresso notuðu hylkin þín við heimsendingu á vefpöntunum.

Meira um þetta

heimsending

Frí heimsending ef pantað er fyrir 11.500 krónur eða meira.
Pantanir í vefverslun Nespresso eru keyrðar heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu af bílstjóra Nespresso
Pantanir til viðtakanda utan höfuðborgarsvæðisins eru sendar með Póstinum.
Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkar í Kringlunni. Athugið að fyrst um sinn er ekki hægt að sækja pantanir í Smáralind en við stefnum á að bæta þeim möguleika við á næstu misserum.

Meira um þetta

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.