Hátíðarkaffi Nespresso

Hátíðarkaffi Nespresso fæst í verslunum okkar í takmörkuðu upplagi.

versla kaffi

CLOUDBERRY FLAVOURED

Skýber vaxa í mjög köldu loftslagi nærri norðurheimskautsbaug. Skandínavar þekkja vel fíngert bragðið af þessum fagurgulu berjum og nota þau mikið í hina ýmsu eftirrétti og sætabrauð.

Kaffið okkar Cloudberry Flavoured sækir innblástur sinn í þessi gómsætu skýber. Í kaffinu sameinast fyllingin úr Livanto og sætur ávaxtakeimur með votti af sýru. Þú gerir góðan dag enn betri með þessari einstöku blöndu.

panta núna

NORDIC BLACK

Norræn kaffimenning var innblásturinn að Nordic Black Lungo.

Þetta er ilmrík blanda úr afrískum og suðuramerískum Arabica-baunum, full af sætum ávaxtatónum og góðu eftirbragði sem gleður í hverjum sopa. Niðurstaðan er svart og meðalsterkt lungo-kaffi með léttri fyllingu. Það bragðast vel svart, en við hönnuðum það þannig að það bragðast jafn vel með mjólk.

panta núna

ENDURVINNSLA


Taktu þátt í að endurvinna með okkur með því að safna notuðum Nespresso hylkjum saman í endurvinnslupoka og koma með þau í verslanir okkar í Kringlunni og Smáralind eða afhenda bílstjóra Nespresso.

Með því að safna og endurvinna notuð hylki getum við dregið úr umhverfisáhrifum þeirra og gefið þeim nýtt líf. Endurunnið ál er notað til þess að búa til ný Nespresso-hylki eða nýjar vörur. Kaffið úr notuðu hylkjunum er nýtt í moltu eða orkuvinnslu.

MEIRA UM ÞETTA

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.