Uppgötvaðu
Vertuo

Engin kaffisía
beint í bolla eða karöflu

Uppgötvaðu
Vertuo

BREITT ÚRVAL AF KAFFITEGUNDUM

Kannaðu breitt úrval af kaffi í mismunandi stærðum með nýrri tækni Vertuo. Frá litlum kaffibollum yfir í stóra, frá heitum yfir í kaldar uppskriftir. Þetta er heimur með óendanlegum möguleikum, sérsniðið að þínum vilja. Allt frá Espresso (40 ml), Double Espresso (80 ml), Gran Lungo (150 ml) og venjulegu kaffi (230 ml) til karöflu (535 ml) sem hægt er að deila. 

Vertuo kaffivélarnar lesa strikamerki sem er innbyggt í hverju hylki til þess að bjóða þér upp á falda fjársjóði með því að ýta á einn takka. Ilmurinn, bragðið og það allra  mikilvægasta kaffikremað. 

EINFALT

Búðu til einstakt kaffi eða espresso með því að ýta á einn takka. Hylkin fjarlægjast sjálfkrafa eftir bruggun. Til þess að geta haft margar bollastærðir þá er hylkjahaldarinn stillanlegur og einnig er hægt að fjarlægja hann alveg.

 

 

 

UPPLIFÐU VERTUO Í KARÖFLU

Stílhreina Vertuo karöflusettið hefur verið sérstaklega hannað til þess að fullkomna uppáhellingarkafiið og hefur opnað nýjar leiðir til þess að njóta Nespresso. Kannan er með tvöföldu gleri og með henni fylgir lok og hræriskeið, sem fullkomnar kaffistundina. 

VERTUO NEXT KAFFIVÉLAR

Vertuo Next er ný kynslóð af Nespresso kaffivélum, sem getur bruggað allt frá karöflu til stórar könnu eða lítils espresso. Með aðeins einu Carafe hylki geturðu bruggað heila könnu af Nespresso kaffi og notið augnabliksins með öðrum. 

KAUPA
VERTUO KAFFIVÉL

KAUPA
VERTUO KAFFIHYLKI

Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu