Vertuo kaffivélar

VERTUO POP BLACK

Þú velur þína kaffistærð og kaffistundin verður litríkari.

23.995 kr

EIGINLEIKAR

Vertuo kerfið er nýstárleg tækni til að laga kaffi. Á hverju hylki er strikamerki sem vélin les til að vita hvaða stærð hún á að hella uppá og um leið dregur hún fram yndislega flauelsmjúka undirtóna. Einstök tækni sem veitir enn betri kaffiupplifun.

Espresso, double espresso, gran lungo & mug
30 sekúndna upphitunartími
Vélin slekkur á sér
13,6 x 42,6 x 25,0 cm (b x d x h)
54% vélarinnar er úr endurnýttu plasti
Einungis er hægt að nota Vertuo kaffihylki í Vertuo POP
0,6 lítra vatnstankur

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Með Vertuo POP þarftu aðeins eitt hylki og að ýta á einn hnapp til að hella upp á allt að 4 kaffitegundir. Þú getur valið; espresso, double espresso, gran lungo og mug.

Vertuo POP fæst í nokkrum litum.

VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00

ENDURVINNSLA

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

NÝIR VIÐSKIPTAVINIR

Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.

Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu