EIGINLEIKAR
Með Gran Lattissima getur þú valið á milli sex ólíkra mjólkuruppskrifta og notið kaffihúsastemningar heima við með einni snertingu. Þú velur einfaldlega hvort þig langar í Cappuccino, Latte, Flat white eða bara aðeins meira af mjólkurfroðu út í kaffið og Gran Lattissima uppfyllir ósk þína.
- Ristretto, Espresso & Lungo
- 25 sek upphitunartími
- Slekkur á sér sjálf
- 20,3 x 36,7 x 27,6 cm (b x d x h)
- 1400 W
- Cappuccino, Caffé Latte & Latte Macchiato uppskriftir
- 1,3 lítra vatnstankur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Viltu cappuccino, latte, flat white eða aðeins meira af mjólkurfroðu út í kaffið? Með Gran Lattissima getur þú valið á milli sex ólíkra mjólkuruppskrifta og notið kaffihúsastemningar heima við með einni snertingu.
Fáguð, þægileg í notkun og umfram allt fjölhæf.
Það þarf ekki endilega að hafa mikið fyrir kaffi uppskriftum. Þú velur einfaldlega hvort þig langar í cappuccino, latte, flat white eða bara aðeins meira af mjólkurfroðu út í kaffið og Gran Lattissima uppfyllir ósk þína. Kaffivélin dregur fram bragðkeim Nespresso-kaffisins á þann máta sem þér líkar best.
Lattissima er fagurlega hönnuð kaffivél með snertistjórnun. Áferðafalleg kaffivél sem er einföld í notkun. Vélin er einnig búin einföldu hreinsikerfi og hreinsar sig á milli undirbúnings tveggja kaffidrykkja á meðan þú slakar á.
Kaffið er lagað á svipstundu í sömu gæðum og á kaffihúsum.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝJIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af ýmiskonar tilboðum.