Glösin eru sérstaklega hönnuð til að draga fram bragð og ilm kaffisins og veita fullkomna upplifun þegar það er drukkið.
Kaffiglösin voru þróuð af glermeisturum hjá Riedel og eru með traustum botni úr gleri fyrir aukinn stöðugleika. Til að fá bestu upplifunina ætti að nota þessi glös til að drekka kaffi í mildari kantinum eða upp að 6 í styrkleika.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.