VOLLUTO KOFFÍNLAUST

VOLLUTO KOFFÍNLAUST

Sætt og létt með korn- og ávaxtakeim. Koffínlaust kaffi.

659 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Blanda af hreinum og léttristuðum Arabica-baunum frá Suður-Ameríku sem kallar fram sætan kexkeim og vott af sýru og ávöxtum.

UPPRUNI

Volluto Decaffeinato er hrein blanda af koffínlausum Arabica-baunum frá Brasilíu og Kólumbíu þar sem greina má skemmtilegan keim af korni og ávöxtum. Ilmprófíll þessa kaffis er vandlega varðveittur þegar koffínið er fjarlægt þannig að þess sé gætt að virða eðli baunanna og viðhalda styrk og margbreytileika ilmsins.

RISTUN

Valdar Arabica-baunir frá Suður-Ameríku eru ristaðar, hverjar í sínu lagi, til að draga fram sérkenni þeirra. Skömm ristun dregur fram sætan kexkeim brasilísku Arabica-baunanna á meðan lengri en léttari ristunin á kólumbísku baununum viðheldur ferska ávaxtakeimnum.

ILMPRÓFÍLL

Volluto Decaffeinato hefur sama ríkulega bragðið og miklu fyllingu og venjulegt Volluto Grand Cru og sama skemmtilega keiminn af sætu kexi og ferskum ávöxtum.

Styrkleiki

4

Bollastærð

Beiskja

2

Sýrustig

3

Ristun

2

Fylling

2

Ilmprófíll

Blóm & ávextir

BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN

Þegar mjólkurlögg er bætt út í Volluto Decaffeinato verður bragðsamsetningin og ljúfi súri keimurinn enn meira áberandi.

CAPPUCCINO

Þetta ómótstæðilega sæta, kexkennda espresso-kaffi hefur mikla fyllingu í munni og passar fullkomlega við léttu mjólkurfroðuna.

LATTE MACCHIATO

Sætt kexbragð, með örlitlum súrum keim, í bland við ljúffengan ávaxtakeim og karamellukennda tóna, umlukið mjúkri froðu.

Frí heimsending

Ef þú pantar fyrir 11.500 kr eða meira þá borgar þú engan sendingarkostnað

Nespresso heimsending

Pantanir til afhendingar á höfuðborgarsvæðinu eru keyrðar út af Nespresso bílnum

Fáðu vöruna á morgun

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir miðnætti eru afhentar næsta virka dag

VOLLUTO KOFFÍNLAUST

VOLLUTO KOFFÍNLAUST

Sætt og létt með korn- og ávaxtakeim. Koffínlaust kaffi.

659 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Meðlimir Nespresso klúbbsins fá allar fréttir um leið og þær berast. Skráðu þig og fylgstu með frá byrjun.