Styrkleiki
5
ÁVAXTAKENNT MEÐ FÍNU SÝRUBRAGÐI
Það er ekki sérlega þekkt staðreynd að í Kína hefur kaffi verið ræktað í aldaraðir. Fyrir ekki svo löngu síðan hófu Kínverjar að þróa nútímalega kaffihefð með Sjanghaí sem leiðandi borg.
WORLD EXPLORATIONS Shanghai Lungo veitir innsýn í upprennandi asíska kaffimenningu. Þetta kaffi sem er búið til úr arabica-baunum frá Kenía, Kína og Indónesíu gleður bragðlaukana með berjakeim og fínum sýrutónum.
Drekktu það eins og heimamaður myndi gera: Drýgðu bollann með rjómaskvettu og taktu hann með þér út.
Shanghai Lungo er ávaxtakennd blanda með kryddkeim sem minnir á appelsínur, ferskjur og rauða ávexti. Berjatónar og fínlegt sýrubragð bæta við mýkt blöndunnar.
80% AF ÁLINU Í SHANGHAI LUNGO ER ENDURUNNIÐ ÁL.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Shanghai Lungo með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 56 g - 1.97 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
Styrkleiki
5
Bollastærð
Beiskja
1
Sýrustig
2
Ristun
2
Fylling
1
Þessi léttristaða blanda, búin til úr arabica-baunum frá Kenía, Kína og Indónesíu, á eftir að gleðja bragðlauka með mýkt sinni og fínlegum berjatónum.
Shanghai Lungo er ristað í tveimur hröðum og léttum lotum sem gefur okkur færi á að fá fram nákvæmar niðurstöður frá hvorri lotu um sig til að viðhalda fínleika blöndunnar. Með fínni mölun og meðalstóru hylki er komið í veg fyrir að kaffið verði of milt.
Bættu ögn af mjólk út í Shanghai Lungo til að breyta honum í gómsætan rjómakenndan kaffidrykk með áberandi ávaxta- og sítrusbragði.
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.
ÁVAXTAKENNT MEÐ FÍNU SÝRUBRAGÐI
Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.