RIO DE JANEIRO ESPRESSO

RIO DE JANEIRO ESPRESSO

KRÖFTUGT OG FRAMANDI

989 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

Kröftugt, framandi og flauelsmjúkt espresso kaffi sem fangar anda hinnar líflegu og litríku borgar Rio de Janeiro.

Espresso, eingöngu úr arabica-baunum, með flókinni skiptri brennslu sem skilar kaffi með mikilli fyllingu og sterkum ristuðum tónum, prýtt framandi jurtakeim.

Það fangar anda hinnar líflegu og litríku borgar og WORLD EXPLORATIONS Rio de Janeiro Espresso endurspeglar hina djúpu arfleifð landsins; að bæði rækta og drekka kaffi. Kröftugt, framandi og flauelsmjúkt espresso-kaffi, eingöngu úr brasilískum arabica-baunum. Einstakur keimur af sandalviði og jurtatónum veitir þér örlitla innsýn í brasilískt líf. Drekktu það eins og heimamaður myndi gera: Tvöfaldaðu espresso-bollann þinn með heitu vatni til að finna bragðið af dæmigerðu mjúku Carioca-kaffi.

Styrkleiki

9

Bollastærð

Beiskja

4

Sýrustig

1

Ristun

4

Fylling

4

Ilmprófíll

Kraftmikið

BRAGÐ

Í bollanum fanga valhnetu-, sandalviðar- og jurtatónar frá rósmarín og tímían þá ástríðu og þann anda sem liggur á bak við bæði cafezinho- og carioca-kaffi Rio de Janeiro.

Ánægjulega beiskur og flauelskenndur kaffisopi með óvæntum valhnetu-, sandalviðar- og jurtatónum sem minna á tímían og rósmarín.


INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Rio de Janeiro með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. 
Nettóþyngd: 52 g
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland



Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

RIO DE JANEIRO ESPRESSO

RIO DE JANEIRO ESPRESSO

KRÖFTUGT OG FRAMANDI

989 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.