
BARISTA RECIPE MAKER
Með Barista Recipe Maker má á einfaldan hátt útbúa mjólk fyrir hvaða kaffidrykk sem er. Ískaffi má undirbúa með því að flóa klaka, mjólk og kaffi saman í vélinni. Einnig má setja saman súkkulaði og mjólk og úr verður fullkomið heitt súkkulaði.
Barista Recipe Maker einkennist af stílhreinu útliti með þæginlegum snertiskjá. Það hefur aldrei einfaldara að vera kaffibarþjónn á eigin heimili.