BEISKJA
4
SÝRUSTIG
1
FYLLING
5
RISTUN
5
ILMPRÓFÍLL
KRYDD
BEISKJA
4
SÝRUSTIG
1
FYLLING
5
RISTUN
5
ILMPRÓFÍLL
KRYDD
EIGINLEIKAR
Í Ispirazione Palermo Kazaar má finna djarfan beiskleika og piparkeim koma fram í gegnum sírópskennt bragðið. Einnig má finna fyrir langri og mikilli ristun sem sækir innblástur til sikileyskrar kaffimenningar. Þetta einstaklega sterk og krafmikil blanda. Arabica- og Robusta-baunir fá kröftuga ristun svo þær haldi beiskju sinni og fyllingu. Óskoluðu Robusta-baunirnar eru ristaðar minna og í skemmri tíma svo fínleg blæbrigði þeirra njóti sín til fulls. Ristunaraðferð Ispirazione Palermo Kazaar endurspeglar þau arabísku og afrísku áhrif sem einkenna dökkt og kraftmikið suður-ítalskt kaffi. .
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Ispirazione Palermo Kazaar með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 60 g - 2.11 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
UPPSKRIFT
KRYDDAÐ PISTACHIO MACCHIATO
Það sem gerir þennan drykk einstakan er bæði bragðmikið og sírópskennt kaffið, sem og hnetu- og kryddkeimurinn.
Innihald
Mjólk
Ispirazione Palmero Kazaar
Brúnn sykur
Ristaðar pistasíuhnetur
Kardimommu krydd
Undirbúningur
• Helltu einum Ispirazione Palmero Kazaar í bolla
• Flóaðu 100 ml. af og helltu í kaffið
• Stráðu 1 gr. af muldum pistasíuhnetum yfir mjólkurfroðuna
• Toppaðu með ögn af kardimommu krydd
NJÓTTU!
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝJIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af ýmiskonar tilboðum.