BEISKJA
4
SÝRUSTIG
2
FYLLING
4
RISTUN
4
ILMPRÓFÍLL
SÚKKULAÐI
BEISKJA
4
SÝRUSTIG
2
FYLLING
4
RISTUN
4
ILMPRÓFÍLL
SÚKKULAÐI
EIGINLEIKAR
Einstaklega rjómakennd og mjúk balnda sem fær kakókeim við mikla ristun.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Firenze Arpeggio Decaffeinato með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 55 g - 1.94 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
UPPSKRIFT
HUNANGSMJÚKT CANTUCCINI LATTE MACCHIATO
Hunang, furuhnetur og brakandi biscotti einkenna þessa Latte Macchiato uppskrift sem passar svo prýðilega við Flórens.
Innihald
Mjólk
Ispirazione Firenze Arpeggio Decaffeinato
Hunang
Cantuccini
Furuhnetur
Undirbúningur
• Flóaðu 100 ml. af mjólk og helltu í bolla
• Bættu 1 espresso af Ispirazione Firenze Arpeggio Decaffeinato í bollann
• Stráðu furuhnetum og muldu Cantuccini yfir mjólkina
• Toppaðu með hunangi
NJÓTTU!
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝJIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af ýmiskonar tilboðum.