BEISKJA
2
SÝRUSTIG
3
FYLLING
2
RISTUN
2
ILMPRÓFÍLL
KORN
BEISKJA
2
SÝRUSTIG
3
FYLLING
2
RISTUN
2
ILMPRÓFÍLL
KORN
EIGINLEIKAR
Tvær meistaralegar suðuramerískar tegundir mætast og verða dásamleg Arabica-blanda, kökutónar og ávaxtakeimur í fullkomnu jafnvægi.
Þetta kaffi var fyrst kynnt árið 1986 og hét þá Bolero líkt og óperan fræga. Síðan þá hefur það verið stillt til og undrinu gefið nýtt nafn – Volluto.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Volluto með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 50 g - 1.76 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝJIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af ýmiskonar tilboðum.