BEISKJA
1
SÝRUSTIG
2
FYLLING
1
RISTUN
1
ILMPRÓFÍLL
KORN
BEISKJA
1
SÝRUSTIG
2
FYLLING
1
RISTUN
1
ILMPRÓFÍLL
KORN
EIGINLEIKAR
Baunirnar eru ristaðar stig af stigi í tveimur lotum til að tryggja að létt bragðið varðveitist. Seinni hlutinn er minni en er ristaður aðeins lengur til að fá fram kraft og fyllingu í bragðið. Sterkur viðarkeimur og krydd.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Buenos Aires Lungo með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 56 g - 1.97 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
UPPRUNI
Búið til úr blautverkuðum kólumbískum arabica-baunum, sem koma með létt ávaxtakennt sýrubragð, og robusta-baunum frá Úganda sem laða fram maltkennt kornbragð og sæta poppkornstóna í blöndunni.
RISTUN
Baunirnar eru ristaðar stig af stigi í tveimur lotum til að tryggja að létt bragðið varðveitist. Seinni hlutinn er minni en er ristaður aðeins lengur til að fá fram kraft og fyllingu í bragðið.
NJÓTTU ÞESS MEÐ MJÓLK
Ef mjólk er bætt við Buenos Aires Lungo ýtir það undir korn- og poppkornstónana og nær fram kaffi sem er í góðu jafnvægi og með léttari fyllingu.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.