INDIA

INDIA

ANDSPÆNIS VINDINUM

879 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Eiginleikar

India úr Master Origin línunni með Robusta-monsúnbaunum fær kröftug viðar- og kryddilmeinkenni sín úr blöndu Robusta-bauna, sem monsúnvindar hafa leikið um, og indverskra Arabica-bauna. Monsúnkaffi er bundið við suðausturströnd Indlands. Mánuðum saman herja monsúnvindar á baunirnar, belgja þær upp og þurrka þær. Þetta líkir eftir siglingunni sem þær fóru áður í til Evrópu.

UPPRUNI

India úr Master Origin línunni með Robusta-monsúnbaunum er blanda Arabica-bauna af plantekrum og Robusta-monsúnbauna – hvorar tveggja ræktaðar á suðursléttum Indlands. Samkvæmt hefðinni er monsúnferlið einungis notað með Arabica-baunum en í tilfelli Robusta-bauna gefur það India úr Master Origin línunni með Robusta-monsúnbaunum enn meiri fyllingu og mildan viðartón. Það jafnast ekkert á við það. En monsúnferlið krefst mikillar kostgæfni að uppskeru lokinni – reglubundinn rakstur baunanna í allt að þrjá mánuði til að tryggja að einungis bestu keimar þróist í baununum.

RISTUN

Þessar baunir eru ristaðar með aðskilinni ristun, meðalristaðar og minna ristaðar. Þessi ristunaraðferð á blöndu af Arabica- og Robusta-baunum heldur sérstökum einkennum Arabica-baunanna og Robusta-baunanna á lífi.

ILMPRÓFÍLL

India úr Master Origin línunni hefur ótamið bragð þökk sé hinum einstöku monsúnvindum. Þegar kaffibaunirnar standa mánuðum saman andspænis vindinum þróa þær með sér sérstakt kryddað viðarbragð - eins þykkt og langvarandi og sjávarmistrið. Öflugur bolli. Með því að nota Robusta-baunir með Arabica-baununum fæst þessi höfuga, sírópskennda fylling.

INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af India með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. 
Nettóþyngd: 55 g - 1.94 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland

Styrkleiki

11

Bollastærð

Beiskja

5

Sýrustig

1

Ristun

5

Fylling

4

Ilmprófíll

Kraftmikið

BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN

Ef þú vilt breyta um aðferð prófaðu þá þetta kaffi sem latte macchiato. Þú munt samt sem áður finna langvarandi viðar- og kryddkeiminn og allt bragð India úr Master Origin línunni með feiknarstyrk Robusta-monsúnbaunanna. Þessi blanda Arabica- og Robusta-bauna gefur frábært kaffi með mjólk.

Við sendum kaffið heim

Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.

Endurvinnsla

Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.

Fáðu pöntunina í kvöld

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11 eru afhentar samdægurs milli kl. 17 og 22.

INDIA

INDIA

ANDSPÆNIS VINDINUM

879 kr

10 hylki í lengju

lengja
lengjur

Nespresso

Klúbburinn

Nespresso klúbbmeðlimir eru fyrstir að vita af nýjum vörum, og þá sérstaklega sértilboðum og sértegundum kaffi, sem koma í sölu í litlu magni og aðeins í ákveðinn tíma.