BEISKJA
4
SÝRUSTIG
3
FYLLING
4
RISTUN
4
ILMPRÓFÍLL
SÚKKULAÐI
BEISKJA
4
SÝRUSTIG
3
FYLLING
4
RISTUN
4
ILMPRÓFÍLL
SÚKKULAÐI
EIGINLEIKAR
Ristað, bragðmikið kaffi sem ber engu að síður keim af ávöxtum og vott af sýrubragði sem dansar gegnum blönduna. Að rista hverja tegund bauna fyrir sig gerir kleift að finna bragð af hverri gerð. Langristuðu Robusta-baunirnar færa Ispirazione Ristretto Italiano Decaffeinato fyllingu sína, ristunarbragð og svolitla kakóremmu. Snöggristun Arabica-baunanna viðheldur skörpu sýrustigi þeirra, heldur ávaxtakeimnum við og gerir mikið fyrir kaffið. Löng saga kaffimeistara, sem bæði blanda og ristun, er í hávegum höfð.
INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
Inniheldur: 10 hylki af Ispirazione Ristretto Italiano með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.