Við trúum að hver bolli af Nespresso kaffi geti skilað ótrúlegri upplifun á sama tíma og við sköpum aukin gæði fyrir samfélagið sem og umhverfið.
Nespresso stefnir að því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda jafnt og þétt á næstu árum. Hér er hægt að lesa um þær leiðir sem við förum til þess að minnka loftlagsáhrifin.
Vegna loftlagsbreytinga og efnahagslegra sveifla þá eru kaffibændur útsettir fyrir mikilli hættu og óvissu sem ógnar lífsviðurværi þeirra. 2003 hófum við samstarf við Rainforest Alliance, til að þróa nýstárlega og sjálfbæra nálgun við kaffiöflun.
B Corp™ er vottun sem gefur fyrirtækjum viðmiðunarpunkt sem gerir þeim kleift að geta varpað ljósi á bæði styrkleika og veikleika ásamt því að geta mótað áætlun til úrbóta og hraðari framfara.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.