Momento 100

Notendavæn kaffivél sem er fullkomin fyrir minni fyrirtæki.

Snertiskjár á íslensku eða ensku sem leiðbeinir um rétta notkun á hverjum kaffibolla.

Eiginleikar

Momento 100 er vél sem hentar vel fyrir öll minni fyrirtæki.

Einfaldur snertiskjár gerir það að verkum að allir geta notið þess að fá sér hágæða kaffibolla frá Nespresso.

Uppskriftir frá kaffisérfræðingum Nespresso sem tryggja hámarksgæði í hverjum bolla. 

 • Ristretto, Espresso & Lungo
 • 1 uppáhellingarstútur
 • Slekkur á sér eftir 9 mínútur 
 • 30*50*42 (b*d*h)
 • Kveikir á sér eftir 25 sekúndur
 • 1200 vött
 • Hægt er að fá heitt vatn úr vélinni
 • 3 lítra vatnstankur
 
 • Hólf fyrir 50 notuð hylki 
 
 • Orkusparnaðarstilling
 
 • Beintengd í vatn 

 

Nánari upplýsingar

Momento 100 býður uppá fágaða og einfalda leiðsögn til að hella uppá besta kaffið hverju sinni. Háþróaður búnaður sem les hylkið og gefur þér uppástundur um besta kaffidrykk fyrir hvert og eitt hylki.

Hefur þú áhuga á að vita meira um Momento 100?

Fylltu út spurningalistann hér að neðan og við svörum eins fljótt og auðið er!

Eitthvað sem við þurfum að vita?
Þessi vefsíða styðst við vefkökur til að bæta upplifun þína. Með því að smella á 'Samþykkja' samþykkir þú vefkökur fyrir: virkni, tölfræði og markaðssetningu