BEISKJA
5
SÝRUSTIG
1
FYLLING
4
RISTUN
4
ILMPRÓFÍLL
STERKUR
BEISKJA
5
SÝRUSTIG
1
FYLLING
4
RISTUN
4
ILMPRÓFÍLL
STERKUR
EIGINLEIKAR
Sterk blanda Arabica og Robusta bauna frá Suður- og Mið-Ameríku. Robusta baunirnr eru ristaðar við háan hita og hafa sterkt bragð, fullkominn biturleika og óvænta pipar- og viðartóna. Frábær blanda áferðar og bragðs. Arabica baunirnar eru ristaðar við lengur við lægri hita sem dregur fram létta og sæta tóna.
Inniheldur: 50 púðar af Ristretto Intenso með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
BÆTTU MJÓLK Í BOLLANN
Öflugur ristunarkeimur, beiskja og fylling Ristretto Intenso varðveitist þegar mjólk er bætt út í kaffið.
CAPPUCCINO
Þegar Ristretto Intenso er notað í cappuccino bætist korn- og viðarkeimur og mjúk áferð saman við bragðstyrkinn sem fyrir er.
LATTE MACCHIATO
Latte macchiato úr Ristretto Intenso hefur mjúka og ljúfa fyllingu þar sem sætir mjólkurtónar bætast við korn- og viðurkeiminn.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.