FRÍTT KAFFI Í EINA VIKU

Fyrirtækjasviði Nespresso langar að bjóða vinnustöðum sem ekki eru með Nespresso fyrirtækjavél að fá slíka vél að láni í eina viku.

Vélinni fylgir að sjálfsögðu frítt kaffi á meðan lánstíma stendur án allra skuldbindinga.

Við vitum hversu miklu máli það skiptir að fá gott kaffi í vinnunni. Skráðu helstu uplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Nespresso - einstök kaffiupplifun í vinnunni.