Lattissima One
Það hefur aldrei verið auðveldara að útbúa mjólkurdrykki
Leiðbeiningabæklingur fyrir vélina.
Leiðbeiningar fyrir hreinsun og afkölkun.
Hægt er að horfa á myndband hér.
Eiginleikar:
- Ristretto, espresso & lungo
- 25 sek. upphitunartími
- Slekkur á sér sjálf
- 15,4x25,6x32,4 cm (bxdxh)
- 1400 W
- Getur gert Cappuccino, Café Latte & Latte Macchiato
- 1 ltr. vatnstankur
- Athugaðu hvort vélin sé ekki örugglega í sambandi og hvort það sé ekki örugglega rafmagn á innstungunni.
- Ef það er ennþá vandamál eftir það, heyrið í okkur í síma 575-4040 eða sendið tölvupóst á netfangið nespresso@nespresso.is
- Við fyrstu notkun: Látið vatn við stofuhita í vatnstankinn og leyfið því að fara í gegnum vélina.
- Vatnstankurinn er tómur: Fyllið tankinn og notið svo vélina.
- Afkalkið ef þess þarf: Nánari upplýsingar hér að ofan.
- Rennsli kaffis byggist fyrst og fremst á því hvernig kaffi það er verið að nota.
- Afkalkið ef þess þarf: Nánari upplýsingar hér að ofan.
- Forhitið bollann t.d. með því að setja í hann heitt vatn áður en kaffið fer í.
- Afkalkið vélina ef þess þarf: Nánari upplýsingar hér að ofan.
Passið að hylkið sé sett rétt í.
Ef vélin lekur ennþá, endilega heyrið í okkur í síma 575-4040 eða sendið tölvupóst á netfangið nespresso@nespresso.is
- Heyrið í okkur í síma 575-4040 eða sendið tölvupóst á netfangið nespresso@nespresso.is
- Athugið hvort það sé ekki örugglega straumur á innstungunni.
- Ef það eru frekari vandamál hringið í Nespresso í síma 575-4040 eða sendið tölvupóst á nespresso@nespresso.is
- Heyrið í okkur í síma 575-4040 eða sendið tölvupóst á nespresso@nespresso.is
- Villumelding. Vélin þarfnast viðgerðar.
- Hringið í Nespresso í síma 575-4040 eða sendið tölvupóst á nespresso@nespresso.is
- Vatnstankurinn er tómur.
- Vélin er í valstöðu, ýtið á ,,hot milk" og ,,flat white" takkana á sama tíma í 3 sekúndur til að fara til baka eða bíðið í 30 sekúndur til að komast til baka sjálfkrafa .
- Afkölkun kláraðist ekki. Farið í gegnum afkölkunarhringinn aftur (upplýsingar hér að ofan).
- Vélin heldur að þú viljir afkalka á milli þess sem þú ert að útbúa kaffidrykki.
- Afkalkið vélina: Nánari upplýsingar hér að ofan.
- Vélin er í afkölkun. Ýtið á ,,espresso" takkann til að hefja ferlið.
- Vélin er að ofhitna, bíðið þar til vélin hefur kælt sig.
- Ekki verður hægt að nota vélina í um það bil 10 mínútur.
- Ýtið á takka á hlið flóarans til að taka í sundur.
- Skoðið leiðbeiningabæklinginn hér að ofan og farið í kaflann um ,,assembling/disassembling of rapid cappuccino system".