Nespresso færir þér kaffi á beint heim í eldhús með tveimur ólíkum kerfum, Vertuo og Original. Í hverju hylki eru nýmalaðar, ristaðar kaffibaunir sem útbúa silkimjúkan kaffibolla með froðu crema. Loftþétt Nespresso álhylki halda betur ilmi og bragði. Bæði kerfin eru einföld í notkun.
Bollastærðir í OriginalÞað eru þrjár klassískar stærðir 25 ml ristretto, 40 ml espresso og 110 ml lungo, sérhæfing í hreinni espresso upplifun
Kerfið í Originalkerfið líkir eftir faglegum espresso vélum og dregur fram djúpt bragð og klassíska froðu „crema” á örfáum sekúndum
Kaffiúrval í OriginalRíkulegt úrval af espresso og lungo hylkjum. Sérhannað fyrir unnendur smágerðs og sérhæfðs kaffis
Mjólkurblöndur og uppskriftir í OriginalKaffivélar eins og Creatista Pro/Plus og Gran Lattissima eru með innbyggðri mjólkurfroðu, hvort sem það er með gufustút eða einum smelli, fullkomið fyrir barista gæðakaffi
Auk þess er hægt að para hvaða vél sem er við mjólkurflóara eins og okkar vinsælu Aeroccino flóarar til að útbúa uppskriftir heima
Þægindi í notkun í OriginalEinföld í öllum vélum, minni véla eins og Citiz eða Essenza Mini hafa tvo hnappa espresso og lungo. Í dýrari vélum með mjólkurvirkni er snertiskjár eða fleiri uppskriftir, og einnig hægt að stilla bollahæð í stillingum
Hvaða vél hentar þér best? Veldu Original ef þú metur hefðbundna espresso upplifun Hvað sem þú velur, færðu alltaf gæðakaffi frá Nespresso, mótað að þínu fullkomna kaffi augnabliki
Bollastærðir í VertuoSjö stærðir espresso 40 ml, double espresso 80 ml, gran lungo 150 ml, mug 230 ml og carafe 535 ml.
Kerfið í VertuoCentrifusion™ (miðflóttaafl) snýst á miklum hraða og les strikamerki á hverju hylki til að stilla lögun fyrir hverja blöndu, útkoman er silkimjúkt kaffi með ríkri froðu „crema” í hverjum einasta bolla
Kaffiúrval í VertuoStórir kaffibollar, einfaldur og tvöfaldur espresso og „pour over style” stíll, tilvalið fyrir þau sem kjósa stærri bolla eða vilja kynna sér og smakka fjölbreytt úrval bragðtegunda
Mjólkurblöndur og uppskriftir í VertuoKaffivélar eins og Vertuo Lattissima bjóða innbyggða mjólkurvirkni með einum smelli eða gufustút. Tilvalið fyrir stóran latte, mjúkan cappuccino og ískaffi
Kaffivélar eins og Vertuo Lattissima eru með innbyggðri mjólkurfroðu, hvort sem það er með gufustút eða einum smelli. Fullkomið fyrir barista gæðakaffiAuk þess er hægt að para hvaða vél sem er við mjólkurflóara eins og okkar vinsælu Aeroccino flóarar til að útbúa uppskriftir heima
Þægindi í notkun í VertuoVertuo ekki bara fleiri bollastærðir heldur ný og byltingarkennd uppáhellingaraðferð þar sem hver bolli er með rétt vatnsmagn, hitastig, snúningshraða og enn meiri og ríkari „crema"
Einn hnappur í öllum vélum setur hylkið í, lokar, ýtir á hnappinn og vélin les strikamerkið og stillir lögun sjálfkrafa
Veldu Vertuo ef þú vilt hámarks sveigjanleika í stærðum. Hvað sem þú velur, færðu alltaf gæðakaffi frá Nespresso, mótað að þínu fullkomna kaffi augnabliki