Vélin er bæði hraðvirk og skilvirk. Hægt er að velja sér ristretto, espresso eða lungo kaffibolla. Sér stútur er fyrir heitt vatn. Ráðlagður fjöldi notenda frá allt að 15 manns. Vélin er tilbúin til notkunar, eina sem þarf er að stinga í samband, fylla á vatnstankinn (2 ltr.) og setja Nespresso kaffihylki í.