Falleg og einföld hönnun. Þægileg vél í notkun sem auðvelt er að læra á. Snertiskjár leiðbeinir notendum í gegnum skrefin til að hella upp á fullkominn kaffibolla.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.