Með einum takka á Momento 120 velur þú hágæða kaffidrykki, allt frá einföldum espresso uppí ljúffengan latte. Háþróaður búnaður í kaffivélinni les kaffihylkið, mælir með þeirri uppskrift sem hentar best og þannig verður hver bolli eins góður og völ er á.