Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Þessi bragðblanda gleður þig og er með klassísku vanillubragði ásamt sætum kex- og kornkeim sem kemur úr Arabica grunninum. Með koffínlausri útgáfu af Sweet Vanilla getur þú notið sama bragðs með Sweet Vanilla koffínskertu.
Þessi blanda sameinar draumkennt vanillubragð með koffínlausum Arabica-baunum frá Suður-Ameríku. Njóttu með dass af mjólk fyrir ljúfa vanillu upplifun.
Inniheldur: 10 hylki af Sweet Vanilla Decaffeinato með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso Vertuo kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. 125 g.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.