Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Golden Caramel er bragðbætt með karamellu. Sæt- og flauelsmjúk áferð rómönsku Ameríku og Afríku Arabica. Við blöndum saman klassísku karamellubragði og heimur af góðgæti opnast.
Kexkaramellukeimurinn gefur þessu kaffi „bítur í kökuna stemningu" sem hentar alla daga. Með smá mjólk er ekki hægt að missa af karamellu- og kextónunum.
Inniheldur: 10 hylki af Golden Caramel með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso Vertuo kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. 125 g.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.