Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Uppgötvaðu Ginseng Delight fyrir bjartari dag. Við bættum sléttu blönduna okkar af Latin American Arabica og Ugandan Robusta með Ginseng þykkni og ljúffengu mjúku karamellubragði.
Fyrir meira en 2000 árum síðan var Panax Ginseng lofað í Kína sem „konungur jurtanna“. Þetta kaffi er með sætum kexkeim sem býður þér að njóta í hverjum sopa.
Inniheldur: 10 hylki af Ginseng Delight. Ristað og malað kaffi, náttúruleg bragðefni og Panax ginseng (0.05%). 125 g.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.