Mildur og mjúkur tvöfaldur espresso. Tvöföld ristun fyrir hið fullkomna bragð. Arabica baunir frá Mið-Ameríku, sem gefa maltkenndan og brenndan korntón sem og robusta baunir frá Úganda, sem jafna út blönduna og draga úr sætleikanum.
Þegar þú vilt meira kaffi en ekki meiri styrk.
Inniheldur: 10 hylki af Dolce með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso Vertuo kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. 95 g.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.