Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Kaffi með korntónum og hógværum sýrukeim. Kólumbísku arabica baunirnar fá létta en langa brennslu sem heldur í sýrukeiminn og ýtir undir þéttleika og milda korntóna.
Robusta Guatemala baunir eru dökkar og brenndar lengi til að laða fram meiri kornkeim.
Inniheldur: 10 hylki af Arondio með ristuðu og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO Vertuo kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi. 125 g.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.