Tvær meistaralegar suðuramerískar tegundir mætast og verða dásamleg Arabica blanda, kökutónar og ávaxtakeimur í fullkomnu jafnvægi.
Þetta kaffi var fyrst kynnt árið 1986 og hét þá Bolero líkt og óperan fræga. Síðan þá hefur það verið stillt til og undrinu gefið nýtt nafn, Volluto.
Inniheldur: 10 hylki af Volluto með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.