Fara á efnissvæði
Kaffi
Kaffivélar
Mínar síður
Karfa
Vöru bætt við körfu

 

Veldu magn

Verð
0
Volluto

Original Kaffihylki

Volluto

Vara væntanleg
Hvar fæst varan?
Vefverslun
Kringlan
Smáralind
Akureyri
Eiginleikar
Bragðstyrkur
4
Espresso
40 ml
Beiskja 2
Sýrustig 3
Fylling 2
Ristun 2
WW ALL OL VL Original 2022 Volluto Black 22 27

Tvær meistaralegar suðuramerískar tegundir mætast og verða dásamleg Arabica blanda, kökutónar og ávaxtakeimur í fullkomnu jafnvægi. 

Þetta kaffi var fyrst kynnt árið 1986 og hét þá Bolero líkt og óperan fræga. Síðan þá hefur það verið stillt til og undrinu gefið nýtt nafn, Volluto.

Innihald og ofnæmisvaldar

Inniheldur: 10 hylki af Volluto með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz.


Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.

Tengdar vörur