Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Hátíðarlegt lostæti sem kallar fram keim af möndlum, hibiskus, rauðum berjum og karamellu á sætum kaffigrunni.Bættu töfrum við hvern morgun með hátíðarkaffinu okkar. Bragðbæddu Sweet Almond og Hibiscus. Þessi einstaka blanda fangar ljúffengan bragðkeim sætrar möndlu og blómakeims með hibiskus eftirbragði. Njóttu sem cappuccino og leyfðu möndlu-, karamellu- og vanillutónum að njóta sín.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.