Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Þétt og rjómakennt, kröftuglega ristað og með kakókeim. Mýktin gefur því rjómakennda flauelsáferð. Létt ristun á bragðmiklu kaffi þar sem er brennslukeimur og vottur af sýrubragði. Baunategundirnar í blöndunni eru ristaðar hver í sínu lagi: dökkristaðar baunir frá Brasilíu mynda grunninn og léttristuðum Arabica baunum frá Mexíkó er bætt við en saman kalla þær fram fínlegan ilminn.
Með fínmölun helst fágaður ilmurinn og Ispirazione Roma helst kröftugt en þó milt; rétt eins og saga Rómar sem einnig er full af andstæðum.
Inniheldur: 10 hylki af Ispirazione Roma með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.