Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Ristað, bragðmikið kaffi sem ber engu að síður keim af ávöxtum og vott af sýrubragði sem dansar gegnum blönduna. Að rista hverja tegund bauna fyrir sig gerir kleift að finna bragð af hverri gerð.
Langristuðu Robusta baunirnar færa Ispirazione Ristretto Italiano Decaffeinato fyllingu sína, ristunarbragð og svolitla kakóremmu. Snöggristun Arabica-baunanna viðheldur skörpu sýrustigi þeirra, heldur ávaxtakeimnum við og gerir mikið fyrir kaffið.
Inniheldur: 10 hylki af Ispirazione Ristretto Italiano Decaffeinato með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.