Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Indonesia úr Master Origin línunni eru blautflysjaðar Arabica baunir með þykkri og silkimjúkri fyllingu. Það hefur villtar tóbaksnótur og daufan hitabeltisviðarkeim.
Ristunaraðferðin sem við notum er aðskilin ristun með meðalristun og minni ristun. Aðskilin ristun á þessu kaffi frá Súmötru gefur flókinn keim þegar í bollann er komið.
Inniheldur: 10 hylki af Indonesia með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.