Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Ispirazione Genova Livanto er mjúkt og ilmandi kaffi með góðri fyllingu. Létt ristun kallar fram mjúkleika og fyllingu og viðheldur fínlegum ilmblæ. Finna má ristaðan keim af korni og sætt karamellubragð.
Meðalristaðað en er samt nógu mikið til að ná fram karamellu- og kornkeim. Þetta gefur Ispirazione Genova Livanto fyllingu og heldur jafnframt í fínlegan sýrukeiminn.
Inniheldur: 10 hylki af Ispirazione Genova Livanto með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz.
Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.