Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Colombia úr Master Origin línunni ber með sér einkennandi líflegan sýrukeim og vínkennt bragð rauðra ávaxta.
Stutt ristun á meðalhita heldur djúpum og viðkvæmum keimi Colombia úr Master Origin línunni í jafnvægi.
Inniheldur: 10 hylki af Colombia með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz. Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.