Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Cioccoatino er fullkomið góðgæti sem sameinar góða bragðið af dökku súkkulaði. Þegar Arabica blandan okkar mætir tímalausu ríku súkkulaðibragðinu, koma fram lög af bragði tilbúin fyrir þig til að búa til þína kaffistund.
Búðu til þinn cappuccino með góðum hnetukeim sem kemur upp sem lokahnykkurinn á súkkulaðibragðið og njóttu vel.
Inniheldur: 10 hylki af Cioccolatino með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz. Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.