Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Byrjaðu hvern dag með djörfum kakókeim Arabica-baunanna sem þú þekkir og elskar í Arpeggio. Þessi sígilda bragðhefð, sem heiðrar kaffimenningu Flórens, er nú einnig fáanleg sem Arpeggio Extra – fullkomið til að gera hvern dag sérstakan.
Arpeggio Extra er með 60% meira koffíni en heldur sama bragði og sömu blöndu og Arpeggio. Við höfum bætt gvatemölskum baunum í blönduna með auknu koffíni, þannig að hver bolli af Arpeggio Extra espresso inniheldur um það bil 100 mg af koffíni.
Inniheldur: 10 hylki af Arpeggio Extra með ristuðu og möluðu kaffi fyrir Nespresso kerfið. Arabica og Robusta kaffibaunir. Pakkað í vernduðu umhverfi. Nettóþyngd: 57g - 2.01 oz. Framleitt í Swiss: Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.