Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Ristretto blandan samanstendur af Arabica-baunum frá Suður- og Mið-Ameríku, einkum Brasilíu og Gvatemala. Í blöndunni eru bæði þvegnar og óþvegnar baunir, sem gefur fullkomið bragðjafnvægi.
Ristretto hefur ákafa fyllingu og djúpt kakóbragð með fágaðri beiskju. Við lögun má búast við þykkri, rauðleitu „crema". Fullkominn grunnur að sætu, rjómakenndu cappuccino.
Ristretto snýst um ákafan bragðstyrk og þétta, rjómakennda áferð. Til að ná hinum dæmigerða ítalska bragðprófíli eru Arabica-baunirnar dökkristaðar af krafti og niðurstaðan talar sínu máli.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.