Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Finezzo er milt kaffi sem ber með sér líflegan sýrukeim.
Léttristaðar eþíópískar og Suður-amerískar Arabica baunir gefa þessu bragðgóða kaffi hressandi blómabragð sem minnir á jasmin, appelsínublóm og vott af bergamot.
Má drekka sem espresso, lungo og ameríkanó en smakkast best sem lungo.