Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Finezzo er milt kaffi sem ber með sér líflegan sýrukeim.
Léttristaðar eþíópískar og Suður-amerískar Arabica baunir gefa þessu bragðgóða kaffi hressandi blómabragð sem minnir á jasmin, appelsínublóm og vott af bergamot.
Má drekka sem espresso, lungo og ameríkanó en smakkast best sem lungo.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.