Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Bianco Intenso er kaffi sem er hannað fyrir ljúffengar, sætar og mjúkar mjólkuruppskriftir. Það er búið til úr blöndu kólumbískra og eþíópískra kaffibauna sem fara fullkomlega saman við mjólk. Arabica-baunirnar eru vandlega ristaðar í aðskildum lotum til að draga fram korn- og hnetutóna þegar mjólk er bætt út í.Bianco Intenso kaffihylki eru unnin úr blöndu af vandlega völdum Arabica-baunum og eru upprunalegu bragðblöndurnar sem notaðar eru til að brugga espresso.
Bianco Intenso kaffi hentar sérstaklega vel fyrir þau sem elska mjólkurkaffi. Hentar vel til að útbúa cappuccino, latte macchiato og fleiri kaffidrykki.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.