Nespresso býður upp á kaffivélar sem henta öllum stærðum fyrirtækja
Kaffihylki sem eru sérvalin til að uppfylla þarfir þíns fyrirtækis. Fjölbreytt úrval tegunda og bragðtóna.
Finndu réttu fylgihlutina til að fullkomna kaffiupplifun starfsmanna, gesta og viðskiptavina.
Með því að sækja um reikningsviðskipti geta fyrirtæki verslað vörur í gegnum vefverslun okkar og sótt upplýsingar um reikninga og fleira. Umsækjandi skráir sig inn með rafrænum skilríkjum og fyllir síðan út umsóknareyðublað fyrir hönd fyrirtækis.
Fyrirtækjasvið Nespresso býður vinnustöðum sem ekki eru með Nespresso fyrirtækjavél að fá vél lánaða í eina viku. Vélinni fylgir að sjálfsögðu frítt kaffi meðan á lánstíma stendur, án allra skuldbindinga.
Við trúum að hver bolli af Nespresso kaffi geti skilað ótrúlegri upplifun á sama tíma og við sköpum aukin gæði fyrir samfélagið og umhverfið.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.