Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Aeroccino4, nýi mjólkurflóarinn frá Nespresso, er fjölbreyttari og þægilegri en forverar. Með Aeroccino4 er hægt að útbúa tvenns konar heita froðu, heita mjólk og kalda froðu og því er hægt að laga enn fleiri kaffi- og mjólkuruppskriftir heima við með lítilli fyrirhöfn.
Nú er hægt að annast allan undirbúning með einu handtaki. Þú hellir mjólkinni og ýtir á hnapp til að fá á örskotsstundu, himneska mjólkurfroðu til að nota í uppáhalds uppskriftirnar. Auk þess má setja Aeroccino4 í uppþvottavél, sem auðveldar þrifin.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.