Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Gómsætar kexkökur með kaffinu.
Innihald og ofnæmisvaldar:Sykur, eggjahvíta, smjör (mjólk), malað möndluduft 16%, hveiti, ristaðar pistasíuhnetur 5%, hunang, sveiflujöfnun (glýseról), salt, náttúrulegt bragðefni, rotvarnarefni (kalíumsorbat), litarefni (E141). Getur innihaldið bygg, rúg, harfa, brasilíuhnetur, hesselnur, makadamíuhnetur, pegan, valhnetur, soja.
15 kökur120g
Geymið á köldum, þurrum stað.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.