Hótel boxið býður upp á fullkomna leið til að bjóða gestum þínum upp á kaffi og sykur inni á hótelherberginu.Með hótel boxinu má bjóða upp á 6 fyrirtækja kaffihylki annars vegar eða 4 venjuleg hylki hins vegar. Þar að auki er hægt að hafa sykur og skeiðar í boxinu.
Hylkin eru ekki innifalin.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.