Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira
Sett með tveimur mug bollum. Framleiddir úr 30% kaffibaunahýði.Nude safnið býður þér að vera hluti af hringrásinni - frá skelinni sem geymir baunina til bollans sem geymir kaffið. Mug bollarnir eru 390 ml. koma í setti með 2 bollum og mega fara í uppþvottavél. Kaffilok fylgja með svo gott er að vera með á ferðinni.
Hátíðarkaffið er komið og nýja vefverslunin okkar þar að auki. Við vonumst til þess að upplifunin sé jafn ánægjuleg og kaffið.