Sett með 2 kaffibollum og undirskálum úr postulíni (u.þ.b. 300 ml).
Nútímahönnun og sígild fágun.
PURE Collection er nýstárleg svissnesk hönnun, frá hönnunarstofunni BIG-GAME, þar sem kraftur og ilmur kaffisins fær að njóta sín til hins ýtrasta. Hér er um að ræða nútímalega útfærslu á sígildu postulínsstelli. Þykkt bollans er mismunandi eftir stærðum svo kaffið sé ávallt við rétt hitastig.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.