Sett með 2 LUME gran lungo bollum (270 ml.) úr hvítu möttu postulíni og 2 hálfgagnsæjum undirskálum í rústrauðum lit.
LUME bollarnir eru hannaðir af ítalska hönnuðinum Federica Biasi með klassíska ítalska hönnun í huga en þó með nútímalegum snúningi. Lögun þeirra og útlit er sérstaklega hugsað til að veita notalega upplifun við hvern kaffisopa.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Ef þú pantar fyrir 10.000 kr. eða meira greiðir þú engan sendingarkostnað.
ENDURVINNSLA
Við tökum á móti notuðum hylkjum til endurvinnslu um allt land.
FÁÐU PÖNTUNINA Í KVÖLD
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhentar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00.