Aeroccino3 er ofureinfalt og hraðvirkt sjálfvirkt kerfi til að útbúa heita eða kalda mjólkurfroðu. Hellið mjólkinni í og ýtið á hnappinn. Á nokkrum sekúndum, og án hávaða eða titrings, útbýr Aeroccino3 himneska mjólkurfroðu fyrir ótal kaffiuppskriftir sem henta hverjum árstíma. Einnig er hægt að nota það til að hita mjólk fyrir caffé latte.
Aeroccino3 er keramíkhúðað til að auka hreinlæti.
VIÐ SENDUM KAFFIÐ HEIM
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 11:00 virka daga eru afhendar samdægurs milli kl. 17:00 og 22:00
NÝIR VIÐSKIPTAVINIR
Viðskiptavinir geta skráð sig inn í vefverslun og notið góðs af fjölbreyttum tilboðum.